Mar18

Svavar Knutur

House concert i Lomma, Hjortrongatan 6, Lomma

Svavar Knútur er á smá tónleikaferðalagi og okkur tókst að fá hann til að stoppa eina kvöldstund í Lomma. Þetta verða svona “heimilistónleikar” kósý og lítið. Aðeins eru 50 miðar í boði þar sem pláss er takmarkað 🙂 Miðaverð er 150kr en innifalið í því eru tónleikar og 2 drykkir (bjór,rautt,hvítt eða alcoholfríir drykkir. Eingöngu er hægð að kaupa miða í gegnum Messager, eða hringja í mig í 0723-110909.