0:00/???
  1. Ölduslóð

From the recording Ahoy! Side A

Your price

Ölduslóð

Track download

Please choose a price: € EUR (€1.20 or more)

Please pay at least €1.20

Out of stock

Lyrics

Ölduslóð, Báruljóð
Bundin í orðum.
Norðurglóð, götu hljóð,
gengum við forðum
Myndirnar, svarthvítar
og allt sem í þeim býr.
Og allt sem var og alls staðar
er minningin um þig svo skýr.
Myrkur sjór, mjúkur snjór,
mættumst í leyni.
Stjörnukór, kuldaskór,
sátum á steini.
Myndirnar, Svarthvítar
og allt sem í þeim býr,
og alls staðar og allt sem var
er minningin um þig svo skýr.
Loforðin týndust eitt og eitt
en draumarnir lifa enn þó allt sé breytt
Ölduslóð, Báruljóð
bundin í orðum.
Norðurglóð, geislaflóð,
gengum við forðum.