0:00/???
  1. Úlfar
Your price

Úlfar

Track download

Please choose a price: € EUR (€0.99 or more)

Please pay at least €0.99

Out of stock

Lyrics

Úlfar

Situr hjá mér snáðinn minn
Syngur út í alheiminn
og einhvers staðar bíður þín svar
Elsku Úlfar

Brosið þitt svo blítt og tært
Blasir við mér undurskært
Það græðir hjartans sárasta mar
Elsku Úlfar

Allt er hulið, ekkert sé
Ósprottið er lífs þíns tré
En sálin leitar ljóss alls staðar
Elsku Úlfar

Berðu vinur höfuð hátt
Heimsins gaman oft er grátt.
Enn gráttu ekki nokkuð sem var
Elsku Úlfar

Hlakka til að heyra og sjá
Hjartað þitt um heiminn slá
Fyrstu skrefin fylgjumst við þar.
Elsku Úlfar